I went into town today with my mind set on
MAC's new color craft collection. I had heard so many good things about it and I simply couldn't wait any longer. I am a relatively a new MAC cosmetics fan but I can honestly say that it has been a long time since I've seen such a gorgeous collection! It was hard not to buy the whole thing but I had to be realistic and buy only essentials ...so to speak:)
I walked out with these:
*
Daft Pink Mineralize Blush (A lovely pink colored blush that work great as a highlighter)
*
Fad-dabulous Minerlize Blush (A rosie colored blush with golden veins)
*
Cheeky Bronze Mineralize Skinfinish (a great plum brownish bronzer)
*
Made With Love Lipstick
*
2 Color Crafted Lipsticks (such a gorgeous lipstick that i had to buy a back up, can't have that one run out any time soon!) But for some reason I didn't fall in love with the mineral eyeshadows, although they do look great. The mineral skin finishes were in absolutely gorgeous colors with veins of gold or silver in them and the same with the blushes. They feel really light on the skin but if you are a matte person then these products are not for you.
I am soooo tempted to go out and buy more...aaaa!
hæ dúllz, við amma erum að lesa bloggið þitt voða gaman :-)
ReplyDeleteAmma hoppaði náttúrlega upp úr sætinu yfir nýjasta áhugamálinu þínu og hefur sko fullt af hugmyndum fyrir þig. Hún hefur líka hugsanlega topp umboð og sambönd uppi í erminni fyrir þig að fara í bisness með og segir engin spurning að þú getir byrjað að því að slá í gegn!! Amma býður sig fram sem ókeypis vinnukraft í nýja bisnessinn og mamma náttúrlega líka. Þú verður umvafin sérfræðingum og með gróðavon þegar þú kemur heim. love momz og gromz
Vááá...þið hafið misst ykkur í hugmyndum!
ReplyDeleteHehe, þetta er bara áhugamál fyrir mig akkúrat núna en maður veit aldrei í hverju maður eigi eftir að lenda;) Gott að vita að maður hefur sterkt lið til að styðja mann:) LOVE YOU!...xxx